Marel kaupir Völku

Vinnslulína Vísis, í Grindavík, frá Marel.
Vinnslulína Vísis, í Grindavík, frá Marel. Ljósmynd/mbl.is

Marel hefur undirritað samning um kaup á Völku ehf.

Stefnir Marel á kaup á 100% hlut í Völku en yfir 90% hluthafa Völku hafa samþykkt samning um kaupin, er kemur fram í tilkynningu frá Marel. 

Eftirstandandi hluthöfum verður boðið að selja sinn hlut á sömu kjörum. Kaupin eru háð hefðbundnum fyrirvörum um samþykki samkeppnisyfirvalda en gert er ráð fyrir að kaupin gangi í gegn síðar á árinu. 

Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fiskiðnaðar Marel og Helgi Hjálmarsson, stofnandi …
Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fiskiðnaðar Marel og Helgi Hjálmarsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Völku ehf. Ljósmynd/Aðsend

Kaupverðið er greitt 50% með reiðufé og 50% í Marel-hlutabréfum, fyrir utan minni hluthafa sem býðst greiðsla með 100% reiðufé. Seljendur sem fá hlutabréf í Marel skuldbinda sig til að eiga þau í 18 mánuði frá kaupunum.

Valka er hátæknifyrirtæki í fiskvinnslulausnum og var stofnað af Helga Hjálmarssyni árið 2003. Félagið hefur verið í samkeppni við Marel í framleiðslu ýmissa fiskvinnsluvéla síðastliðin ár, þar á meðal í vatnsskurðarvélum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Sigrún EA 52 Handfæri
Þorskur 417 kg
Ufsi 275 kg
Karfi 24 kg
Samtals 716 kg
18.9.24 Vésteinn GK 88 Lína
Karfi 309 kg
Keila 292 kg
Hlýri 205 kg
Þorskur 162 kg
Ufsi 21 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 998 kg
18.9.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Keila 207 kg
Hlýri 189 kg
Karfi 137 kg
Þorskur 83 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 629 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Sigrún EA 52 Handfæri
Þorskur 417 kg
Ufsi 275 kg
Karfi 24 kg
Samtals 716 kg
18.9.24 Vésteinn GK 88 Lína
Karfi 309 kg
Keila 292 kg
Hlýri 205 kg
Þorskur 162 kg
Ufsi 21 kg
Steinbítur 9 kg
Samtals 998 kg
18.9.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Keila 207 kg
Hlýri 189 kg
Karfi 137 kg
Þorskur 83 kg
Ufsi 8 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 629 kg

Skoða allar landanir »