Skerðing þorskkvóta ígildi veiða 10 togara

Skerðing í útgefnum heimildum í þorski samsvarar því að tíu …
Skerðing í útgefnum heimildum í þorski samsvarar því að tíu aflamestu togarar landsins liggja bundnir við bryggju í heilt ár. Ljósmynd/Aðsend

Frá fiskveiðiárinu 2019/2020 til fiskveiðiársins 2022/2023, sem hófst í september síðastliðnum, hefur þorskkvótinn verið skertur um 24% eða 50 þúsund tonn af slægðum afla.

Skerðingin í þorski er jafn mikil og tíu aflamestu togararnir fiskveiðiárið 2019/2020 lönduðu af tegundinni það ár, að því er fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins í dag.

Samhliða skerðingum í þorski hafa aflaheimildir í gullkarfa verið skertar um 42%, auk þess sem 49% skerðing hefur átt sér stað í djúpkarfa.

Útgerðir hafa aðlagað veiðarnar skerðingunum með því að fækka skipum, fækka úthaldsdögum og aukið sókn í aðrar tegundir. Tilkynnti meðal annars Vinnslustöðin í dag að útgerð Brynjólfs VE hefur verið hætt.

Nýverið tilkynnti Samherji að Harðbaki EA, einn af aflamestu togurum landsins, hafi verið lagt tímabundið vegna skorts á aflaheimildum, en áhöfninni hefði verið fundin störf á öðrum skipum félagsins. Þá var tilkynnt í september síðastliðnum að útgerð Stefnis ÍS yrði hætt af sömu ástæðum.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 9.12.22 431,98 kr/kg
Þorskur, slægður 9.12.22 395,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.12.22 299,07 kr/kg
Ýsa, slægð 9.12.22 219,13 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.12.22 267,19 kr/kg
Ufsi, slægður 9.12.22 276,52 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.22 248,00 kr/kg
Gullkarfi 9.12.22 252,65 kr/kg
Litli karfi 9.12.22 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.12.22 Þorleifur EA-088 Þorskfisknet
Ufsi 3.085 kg
Þorskur 530 kg
Ýsa 267 kg
Hámeri 152 kg
Samtals 4.034 kg
9.12.22 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker Breiðafj innri B 432 kg
Samtals 432 kg
9.12.22 Sjöfn SH-004 Plógur
Ígulker Breiðafj innri B 994 kg
Samtals 994 kg
9.12.22 Háey I ÞH-295 Lína
Ýsa 710 kg
Gullkarfi 374 kg
Þorskur 144 kg
Hlýri 60 kg
Keila 19 kg
Samtals 1.307 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 12.9.22 1.117,11 kr/kg
Þorskur, óslægður 9.12.22 431,98 kr/kg
Þorskur, slægður 9.12.22 395,87 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.12.22 299,07 kr/kg
Ýsa, slægð 9.12.22 219,13 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.12.22 267,19 kr/kg
Ufsi, slægður 9.12.22 276,52 kr/kg
Djúpkarfi 23.11.22 248,00 kr/kg
Gullkarfi 9.12.22 252,65 kr/kg
Litli karfi 9.12.22 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.12.22 Þorleifur EA-088 Þorskfisknet
Ufsi 3.085 kg
Þorskur 530 kg
Ýsa 267 kg
Hámeri 152 kg
Samtals 4.034 kg
9.12.22 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker Breiðafj innri B 432 kg
Samtals 432 kg
9.12.22 Sjöfn SH-004 Plógur
Ígulker Breiðafj innri B 994 kg
Samtals 994 kg
9.12.22 Háey I ÞH-295 Lína
Ýsa 710 kg
Gullkarfi 374 kg
Þorskur 144 kg
Hlýri 60 kg
Keila 19 kg
Samtals 1.307 kg

Skoða allar landanir »