„Allt útheimtir þetta umtalsverða fjármuni eins og það er stjórnvalda að leggja mat á þá viðbragðsgetu sem nauðsynleg er hér við land,“ segir Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands, í blaði 200 mílna um sjávarútveg sem fylgir Morgunblaðinu í dag.
Tilefni orða forstjórans er niðurstaða höfunda skýrslu um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum. Þar segir að geta Landhelgisgæslu Íslands til að hafa eftirlit með umferð um efnahagslögsöguna og landhelgina sé ekki tryggð og að rekstur eftirlitsflugvélar stofnunarinnar sé ekki tryggður allt árið. Auk þess er talin mikil þörf á auknum viðbúnaði og betri mönnun áhafna.
Í viðtali í 200 mílum í dag segir Georg björgunargetuna hafa verið eflda undanfarin ár með fjölgun þyrluáhafna, nýrri þyrlum og nýju varðskipi. Leitar- og björgunarsvæðið sem LHG ber ábyrgð á er hins vegar stórt, um 1,9 milljónir ferkílómetra. „Á svo stóru svæði er viðbúið að björgunargeta sé að einhverju leyti takmörkuð.“
Ítarlegt viðtal við Georg er sem fyrr segir í blaði 200 mílna sem fylgir Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.10.24 | 526,54 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.10.24 | 405,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.10.24 | 311,25 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.10.24 | 208,09 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.10.24 | 231,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.10.24 | 254,92 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 7.10.24 | 215,69 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 7.10.24 | 197,00 kr/kg |
7.10.24 Kristinn HU 812 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.762 kg |
Langa | 1.952 kg |
Keila | 286 kg |
Steinbítur | 143 kg |
Þorskur | 46 kg |
Karfi | 46 kg |
Samtals | 6.235 kg |
7.10.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 388 kg |
Steinbítur | 94 kg |
Ýsa | 63 kg |
Ufsi | 20 kg |
Hlýri | 15 kg |
Langa | 8 kg |
Keila | 6 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 595 kg |
7.10.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 906 kg |
Steinbítur | 200 kg |
Þorskur | 59 kg |
Ufsi | 12 kg |
Langa | 6 kg |
Hlýri | 6 kg |
Sandkoli | 2 kg |
Skrápflúra | 2 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Samtals | 1.194 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.10.24 | 526,54 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.10.24 | 405,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.10.24 | 311,25 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.10.24 | 208,09 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.10.24 | 231,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.10.24 | 254,92 kr/kg |
Djúpkarfi | 3.10.24 | 196,31 kr/kg |
Gullkarfi | 7.10.24 | 215,69 kr/kg |
Litli karfi | 25.9.24 | 7,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 7.10.24 | 197,00 kr/kg |
7.10.24 Kristinn HU 812 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.762 kg |
Langa | 1.952 kg |
Keila | 286 kg |
Steinbítur | 143 kg |
Þorskur | 46 kg |
Karfi | 46 kg |
Samtals | 6.235 kg |
7.10.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 388 kg |
Steinbítur | 94 kg |
Ýsa | 63 kg |
Ufsi | 20 kg |
Hlýri | 15 kg |
Langa | 8 kg |
Keila | 6 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 595 kg |
7.10.24 Gulltoppur GK 24 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 906 kg |
Steinbítur | 200 kg |
Þorskur | 59 kg |
Ufsi | 12 kg |
Langa | 6 kg |
Hlýri | 6 kg |
Sandkoli | 2 kg |
Skrápflúra | 2 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Samtals | 1.194 kg |