Samherji hefur keypt skoska uppsjávarskipið Christina S. Kom skipið til Reykjavíkur í gær.
Skipið hefur verið skráð hér á landi og mun það bera nafnið Margrét EA-710. Þrjú skip hafa áður borið þetta nafn, Margrét, í sögu Samherja.
Skipið var smíðað í Noregi árið 2008 og er 72 metra langt og 15 metra breitt.
Í tilkynningu frá Samherja segir að Margrét EA-710 sé vel búið skip á allan hátt og hafi aðalvélin aðeins verið keyrð í 16.400 klukkustundir.
„Þrettán kælitankar eru í skipinu og rúma þeir samtals liðlega tvö þúsund tonn af fiski,“ segir í tilkynningunni.
Fyrirhugað er að Margrét haldi fljótlega á loðnumiðin.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.6.23 | 379,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.6.23 | 495,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.6.23 | 274,66 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.6.23 | 351,85 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.6.23 | 242,68 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.6.23 | 293,65 kr/kg |
Djúpkarfi | 31.5.23 | 227,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.6.23 | 254,93 kr/kg |
Litli karfi | 15.5.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 1.6.23 | 308,00 kr/kg |
2.6.23 Sigurey Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 5.133 kg |
Þorskur | 184 kg |
Samtals | 5.317 kg |
2.6.23 Málmey Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 93.319 kg |
Ufsi | 55.805 kg |
Ýsa | 22.521 kg |
Karfi | 21.342 kg |
Skarkoli | 1.651 kg |
Hlýri | 1.597 kg |
Steinbítur | 896 kg |
Þykkvalúra | 658 kg |
Langa | 453 kg |
Keila | 21 kg |
Skötuselur | 2 kg |
Langlúra | 1 kg |
Samtals | 198.266 kg |
2.6.23 Kría ÍS-411 Sjóstöng | |
---|---|
Ýsa | 18 kg |
Samtals | 18 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.6.23 | 379,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.6.23 | 495,39 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.6.23 | 274,66 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.6.23 | 351,85 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.6.23 | 242,68 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.6.23 | 293,65 kr/kg |
Djúpkarfi | 31.5.23 | 227,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.6.23 | 254,93 kr/kg |
Litli karfi | 15.5.23 | 10,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 1.6.23 | 308,00 kr/kg |
2.6.23 Sigurey Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 5.133 kg |
Þorskur | 184 kg |
Samtals | 5.317 kg |
2.6.23 Málmey Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 93.319 kg |
Ufsi | 55.805 kg |
Ýsa | 22.521 kg |
Karfi | 21.342 kg |
Skarkoli | 1.651 kg |
Hlýri | 1.597 kg |
Steinbítur | 896 kg |
Þykkvalúra | 658 kg |
Langa | 453 kg |
Keila | 21 kg |
Skötuselur | 2 kg |
Langlúra | 1 kg |
Samtals | 198.266 kg |
2.6.23 Kría ÍS-411 Sjóstöng | |
---|---|
Ýsa | 18 kg |
Samtals | 18 kg |