Gera sjóklárt á grásleppu

Gámakrani var notaður til að sjósetja Halldór NS í Húsavíkurhöfn.
Gámakrani var notaður til að sjósetja Halldór NS í Húsavíkurhöfn. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson

Grásleppuvertíðin hefst í dag, 20. mars, og margir sjómenn hafa verið að gera sig klára til veiða að undanförnu. Fyrir helgi var á Húsavík verið að sjósetja Halldór NS 302 sem GPG Seafood gerir út. Bátnum verður nú siglt frá Húsavík til Bakkafjarðar, en þeir 10-15 bátar sem fara á grásleppu verða einmitt flestir við NA-landið.

Leyfilegir veiðidagar í upphafi vertíðar eru 25, en um mánaðamótin, þegar niðurstaða úr togararalli liggur fyrir, verður hugsanlega önnur ákvörðun tekin. Fyrir ári hljóðaði ráðgjöfin upp á 6.972 tonn og þá veiddust 4.293 tonn.

Á vertíðinni nú er fyrst og fremst sóst eftir hrognunum. Kílóverð fyrir þau í fyrra var 160 kr. en ekki liggur fyrir hvað býðst í ár. Sjómenn telja þó hækkun afurðaverðs nauðsynlega. Áður fyrr var sóst eftir að nýta fiskinn sjálfan, sem þá fór á markað í Kína. Fyrir hann tók hins vegar í kóvidfaraldrinum og hefur ekki opnast aftur, segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, í samtali við Morgunblaðið. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.6.23 379,09 kr/kg
Þorskur, slægður 2.6.23 499,05 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.6.23 274,66 kr/kg
Ýsa, slægð 2.6.23 352,12 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.6.23 242,68 kr/kg
Ufsi, slægður 2.6.23 293,35 kr/kg
Djúpkarfi 31.5.23 227,00 kr/kg
Gullkarfi 2.6.23 254,93 kr/kg
Litli karfi 15.5.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.6.23 308,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.6.23 Háey I ÞH-295 Lína
Grálúða 816 kg
Keila 142 kg
Þorskur 136 kg
Karfi 43 kg
Hlýri 31 kg
Steinbítur 1 kg
Samtals 1.169 kg
2.6.23 Silfurborg SU-022 Dragnót
Steinbítur 10.864 kg
Skarkoli 3.088 kg
Ýsa 1.184 kg
Þorskur 118 kg
Samtals 15.254 kg
2.6.23 Áki Í Brekku SU-760 Handfæri
Ufsi 1.396 kg
Þorskur 421 kg
Karfi 18 kg
Samtals 1.835 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.6.23 379,09 kr/kg
Þorskur, slægður 2.6.23 499,05 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.6.23 274,66 kr/kg
Ýsa, slægð 2.6.23 352,12 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.6.23 242,68 kr/kg
Ufsi, slægður 2.6.23 293,35 kr/kg
Djúpkarfi 31.5.23 227,00 kr/kg
Gullkarfi 2.6.23 254,93 kr/kg
Litli karfi 15.5.23 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.6.23 308,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.6.23 Háey I ÞH-295 Lína
Grálúða 816 kg
Keila 142 kg
Þorskur 136 kg
Karfi 43 kg
Hlýri 31 kg
Steinbítur 1 kg
Samtals 1.169 kg
2.6.23 Silfurborg SU-022 Dragnót
Steinbítur 10.864 kg
Skarkoli 3.088 kg
Ýsa 1.184 kg
Þorskur 118 kg
Samtals 15.254 kg
2.6.23 Áki Í Brekku SU-760 Handfæri
Ufsi 1.396 kg
Þorskur 421 kg
Karfi 18 kg
Samtals 1.835 kg

Skoða allar landanir »