Útför Filippusar prins

At­höfn­in hefst kl. 13.40 að ís­lensk­um tíma.
At­höfn­in hefst kl. 13.40 að ís­lensk­um tíma. AFP

Fil­ipp­us, eig­inmaður Elísa­bet­ar 2. Breta­drottn­ing­ar og her­togi af Ed­in­borg, var bor­inn til graf­ar í dag. Útför­in varlág­stemmd miðað við það sem venju­lega tíðkast, bæði að ósk her­tog­ans sjálfs og einnig vegna heims­far­ald­urs­ins.

Hér fyrir neðan mátti fylgjast með beinni útsendingu frá útförinni.


 

mbl.is