Óvænt snjókoma í Brasilíu

Í brasilíska ríkinu Rio Grande do Sul, sem venjulega er sólríkt, skemmtu íbúarnir sér yfir óvæntri snjókomunni.

Hitastigið í ríkinu, sem er í suðurhluta Brasilíu, fór niður í -5 gráður.

mbl.is