Myndskeið: Nýtt gosop á La Palma

Íbúar hafa fest nýja gosopið á filmu.
Íbúar hafa fest nýja gosopið á filmu. Skjáskot/RTVC

Kvikan undir eyjunni La Palma hefur þvingað sér upp og myndað nýtt gosop, töluvert neðar í hlíðinni og norðar.

Skammt er síðan opið myndaðist en það veldur því að rýma þarf þar svæði sem kennt er við Tacande.

Frá þessu greinir kanaríska sjónvarpsstöðin RTVC og deilir myndefni frá íbúum í nágrenninu:

mbl.is