Vó salt á brún kjarnorkustyrjaldar

Rússneski kjarnorkukafbáturinn Severódvinsk á siglingu.
Rússneski kjarnorkukafbáturinn Severódvinsk á siglingu. Ljósmynd/Norski flugherinn

Þegar kalda stríðinu lauk vörpuðu flest­ir önd­inni létt­ar. Hætt­an á þriðju heims­styrj­öld­inni virt­ist hafa liðið hjá, þrátt fyr­ir að Banda­rík­in og Rúss­land réðu enn yfir næg­um víg­búnaði til þess að eyða öllu lífi á jörðinni mörg­um sinn­um.

Samt sem áður gerðist það, árið 1995, að skjalatask­an sem ger­ir rússneska for­set­an­um kleift að hefja kjarn­orku­árás var opnuð.

Skipað að búa sig undir árás

Þáverandi forseti, Boris Jeltsín, opnaði um leið dul­mál­skóðana sem hann myndi þurfa að lesa upp, til þess að heim­ila árás með kjarnavopnum.

Kaf­báta­for­ingj­ar Rússa fengu þá einnig fyr­ir­skip­an­ir um að hefja und­ir­bún­ing að árás.

Þetta atvik og fleiri til, þar sem heimurinn vó salt á brún kjarnorkustyrjaldar, eru rifjuð upp í ítarlegri grein Stefáns Gunnars Sveinssonar, sagnfræðings og blaðamanns á mbl.is og Morgunblaðinu.

mbl.is