Biden sækist eftir endurkjöri

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, sækist eftir endurkjöri.
Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, sækist eftir endurkjöri. AFP/Nathan Howard

Joe Biden forseti Bandaríkjanna hefur formlega sóst eftir að verða endurkjörinn í embætti forseta. Legið hefur í loftinu undanfarnar vikur að Biden myndi tilkynna framboð fyrr en seinna.

Kosið verður til forseta í Bandaríkjunum á næsta ári.

Biden greindi frá framboði sínu í tilkynningu á Twitter. 

mbl.is