Sjópróf vegna Axels í dag

Flutningaskipið Axel er í þurrkví Slippsins Akureyri.
Flutningaskipið Axel er í þurrkví Slippsins Akureyri. mbl.is/Skapti

Sjópróf vegna óhappsins þegar flutningskipið Axel strandaði við Hornafjörð um daginn fer fram í Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri í dag.

Þá hefur verið ákveðið, að sögn Bjarna Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Dregg Shipping, sem gerir Axel út, að gert verði við skipið í Slippnum Akureyri ehf. Hann reiknar með að verkið taki einn og hálfan mánuð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert