Sjópróf hafin vegna strands Axels

Stýrimaður og yfirvélstjóri á Axel í húsi Héraðsdóms Norðurlands vestra …
Stýrimaður og yfirvélstjóri á Axel í húsi Héraðsdóms Norðurlands vestra í dag þar sem sjóprófin fara fram. mbl.is/Skapti

Sjópróf standa nú yfir vegna strands flutningaskipsins Axels í Hornafjarðarósi nýlega. Hefur verið tekin skýrsla af Ágúst Inga Sigurðssyni, skipstjóra eftir hádegið í dag en síðdegis verða teknar skýrslur af öðrum yfirmönnum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert