Verkföll ekkert bitið af viti

Benjamín segir þá fáu báta sem séu að róa hafi …
Benjamín segir þá fáu báta sem séu að róa hafi stillt sig inn á verkfallslausa daga til að geta komið í höfn. mbl.is/Árni Sæberg

Verkfallsaðgerðir hafnarstarfsmanna í Ölfusi hafa enn sem komið er ekkert bitið af viti að sögn Benjamíns Ómars Þorvaldssonar, hafnarstjóra í Þorlákshöfn.

Hafnarstarfsmenn í Ölfusi hófu verkföll í síðustu viku og er dagurinn í dag fjórði verkfallsdagurinn þeirra. Að óbreyttu hefja hafnarstarfsmenn í Vestmannaeyjum verkföll á morgun. 

Aðspurður um áhrif verkfallsaðgerða hafnarstarfsmanna í Ölfusi, á höfnina í Þorlákshöfn, segir Benjamín aðgerðirnar ekkert hafa bitið enn þá. Einhverjir bátar hafi fært sig á aðrar hafnir en margir séu stopp enda kvótinn orðinn lítill.

Að sögn Benjamíns hafa þeir fáu bátar sem eru að róa stillt sig inn á verkfallslausa daga til að geta komið í höfn. Býst hann því frekar við því að aðgerðirnar byrji að bíta í næstu viku, þegar ótímabundnar verkfallsaðgerðir hefjast, ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »