Hvalbjór

Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindamálaráðherra, heimilaði sölu og dreifingu hvalsbjórs Brugghússins Steðja í Borgarfirði 24. janúar 2014. Áður hafði Heilbrigðiseftirlit Vesturlands bannað framleiðslu bjórsins þar sem framleiðsla á hvalmjöli sem notað er í bjórinn uppfyllir ekki skilyrði matvælalaga
RSS