Valdarán í Mjanmar

Her­inn í Mjanmar framkvæmdi valdarán þar í landi í byrjun febrúarmánaðar. Aung San Suu Kyi, leiðtogi Mjan­mar, og fleiri stjórn­mála­menn voru tek­in hönd­um af hern­um skömmu áður.

RSS