Hér eru lang bestu kjötbollur síðari ára

Ljósmynd/Berglind Guðmundsdóttir

Hér ættu allir að finna kjötbollur við sitt hæfi enda er þessi listi í senn hálf-heilagur og algjörlega frábær. Við elskum kjötbollur – og það gera allir hinir í fjölskyldunni líka. Flóknara er það nú ekki.

mbl.is