Partýréttir

Syndsamlega góð partý-ídýfa

9.11. Flest tengjum við Berglindi við allt annað en grænmeti (kannski af því að hún er ókrýndur Íslandsmeistari í kökuskreytingum) en þegar við rákum augun í þessa ídýfuuppskrift vissum við um leið að þetta væri eitthvað stórkostlegt. Meira »

Kjötbollur Sirrýar slá alltaf í gegn

19.10. Hvernig væri að prófa eitthvað nýtt í kvöld? Sirrý í Salti eldhúsi er ævintýramennskan uppmáluð og er óhrædd við að prófa ný krydd til að hressa upp á kvöldmatinn. Meira »

Ostabomban sem allir elska

25.8. Tengdamóðir mín Bergljót Stefánsdóttir kemur alltaf með ostabombu á veisluborðið þegar halda skal góða veislu eða partý. Bomban góða klárast alltaf og er sannkölluð klassík. Uppskriftin er komin frá góðri konu í fjölskyldunni og hefur ferðast manna á milli við góðan orðstír. Meira »

Sykurpúðaídýfa og Evrovisionspá Lilju

12.5. Bakarabrjálæðingurinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir elskar Eurovision. „Ég held svo massíft með Ítalíu og ætla því að gera regnbogasykurpúðadýfa fyrir hann Francesco minn á morgun,“ segir Lilja Katrín í brjáluðu stuði. Meira »

Grilluð partýpítsa - myndband

12.5. Hættu að grilla sömu kóteletturnar og flippaðu smá með okkur á Matarvefnum í sumar. Við ætlum að kenna þér að grilla allskonar gúmmelaði og jafnvel færa okkur á ævintýralegri nótur á komandi vikum. Við byrjum á pítsahálfmánum sem eru tilvaldir í Eurovisionpartýið. Meira »

Vinsælasta pítsan í boði Evu Laufeyjar

12.5. „Einfalt og gott pizzadeig sem hefur reynst mér mjög vel, það tekur enga stund að gera deigið en það þarf smá tíma til að lyfta sér. Á meðan deigið er að lyfta sér er gott að nýta tímann til góðra verka t.d. að útbúa áleggið sem fer ofan á pizzurnar,“ segir Eva Laufey en hún bauð vinkonunum í mat og var með þrjár tegundir af pítsu en þessi var sú vinsælasta. Meira »

Kjötbollur með ostasósu og sultu í brauðbollu

17.3. Haltu á hundinum mínum á meðan ég stekk út í búð, hvað þessi uppskrift er djúsí!   Meira »

Skotheld poptrix

17.3. Eins og glöggir lesendur hafa kannski tekið eftir höfum við hér á matarvefnum mikinn áhuga á poppkorni. Þegar við heyrum af nýjum tilbrigðum verðum við óhjákvæmilega mjög glaðar og skyldi engan undra. Meira »