Naut

Lúxus-lasagna með parmesan- og kotasælufyllingu

14.2. Lúxus þarf ekki að vera svo flókinn - sérstaklega ekki ef hann er kenndur við Ítalíu og þarlenda matargerð. Þessi lasagna-uppskrift er fremur einföld en osturinn og kotasælufyllingin breyta hefðbundnu lasagna í argasta lúxusfæði á augabragði. Meira »

Lúxusnautasteik með kartöflugratíni

7.2. Það þarf ekki að vera flókið að elda hágæðaveislumáltíð. Hér er uppskrift sem erfitt er að klúðra nema þið takið upp á því að ofelda kjötið. Það er harðbannað eins og þið vitið og munið að láta blessað kjötið hvíla. Meira »

Geggjað teryaki-burrito með mögnuðu meðlæti

29.1. Ef það er einhvern tímann tilefni til að taka taco-trylling þá er það í dag. Það er þriðjudagur og þá er ekkert sem á eins vel við og góður mexíkóskur matur. Meira »

Hátíðar nautalund með geggjuðu meðlæti

22.12. Hér erum við að tala um nautalund sem er með svo geggjuðu meðlæti að búast má við fjöldayfirliði og húrrahrópum við veisluborðið... Meira »

Dry aged entrecote nautasteik með stökkum smáfrönskum

14.12. Það var einlæg gleði sem skein úr andlitum gesta í Smáralind um síðustu helgi sem fengu óvæntan glaðning úr risastórum jólakassa sem búið var að reisa. Þar fengu gestir að freista gæfunnar með því að ýta á sérstakan takka og jólagjafirnar sem streymdu úr jólakassanum voru ekki af verri endanum. Meira »

Geggjaður forréttur úr smiðju Grillmarkaðsins

30.11. Út er komin bókin Grillmarkaðurinn, sem inniheldur úrval bestu og þekktustu uppskrifta veitingastaðarins vinsæla. Í bókinni er jafnframt að finna uppskriftir sem eru ekki lengur á matseðli og hefur verið sárt saknað. Nokkuð ljóst er að þessi bók er mikill hvalreki fyrir aðdáendur Grillmarkaðarins. Meira »

Dry age rib-eye að hætti mömmu Lindu Ben

19.10. Þetta er mögulega ein óþjálasta fyrirsögn sem sögur fara af sem er svo sem ekkert skrítið enda er hún afar sérstök. Innihald fréttarinnar er þó öllu betra því hér gefur að líta uppskrfit að heilsteiktri rib-eye steik sem matarbloggarinn Linda Ben fullyrðir að sé hreint framúrskarandi. Meira »

Nautalund með bernaise sósu og ferskum aspas

31.3. Hér er ein klassísk sem getur ekki klikkað enda fátt betra en naut og bernaise sósa. Þessi uppskrift kemur frá Gott í matinn og við segjum bara njótið vel!!! Meira »

Taílenskt nautasalat að hætti læknisins

31.7.2017 Þessi uppskrift sameinar tvo ólíka heima enda er um að ræða grillað nauta-ribey og síðan dýrindis salat – allt einum disk. Það er Læknirinn í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson, sem á heiðurinn að þessari uppskrift en sjálfur segir hann að kosturinn við hana sé ekki bara hversu ljúffeng og falleg hún er heldur einnig hvað hún sé fljótleg. Meira »

Eggsteiktar núðlur með nautastrimlum, papriku og hoisin-sósu

24.10. Þessi einfaldi réttur er í uppáhaldi hjá mörgum enda bæði afskaplega bragðgóður auk þess sem hann er merkilega einfaldur.  Meira »

Nautasteik að hætti Marco Pierre White

12.10. Marco Pierre White er með merkilegri matreiðslumönnum veraldar og er saga hans sérlega áhugaverð. Jafnframt kunni hann að elda betur en flestir og því er þessi uppskrift gæðavottuð í gegn ef svo má að orði komast. Meira »