Sunnudagur, 21. apríl 2024

Innlent | Morgunblaðið | 21.4 | 23:30

Betra aðgengi og brunavarnir

Til stendur að bæta aðgengi og laga aðstöðu fyrir fatlaða.

Viðhald og endurbætur á Ráðherrabústaðnum standa ennþá yfir. Framkvæmdir hófust sl. haust og er gert ráð fyrir að þeim ljúki um eða upp úr næstu áramótum. Endurnýjun húsgagna og húsbúnaðar mun þó taka lengri tíma Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 22:09

Helgi Áss efstur

Helgi Áss Grétarsson og Hilmir Freyr Heimisson í sjöttu...

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson vann alþjóðlega meistarann Hilmi Frey Heimisson í sjöttu umferð Íslandsmótsins í skák í Mosfellsbæ í dag. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 21:42

Dacia Duster úti í hrauni við gosstöðvarnar

Enginn vegur sést á mynd Hafþórs en utanvegaakstur er...

Dacia Duster-bifreið virtist vera föst úti í hrauni við byrjun leiðigarðsins sem fer vestur út fyrir Bláa lónið klukkan 17.25 í dag, þegar Hafþór Skúlason tók þessa mynd. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 21:03

Arnþrúður svarar Ingu Björk

Arnþrúður Karlsdóttir og Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir.

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir ásakanir Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, vera alfarið rangar. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 20:41

Ferðamenn urðu strandaglópar í Gróttu

Björgunarsveitin Ársæll aðstoðaði tvo ferðamenn í Gróttu.

Tveir ferðamenn urðu strandaglópar úti í Gróttu í dag. Rétt fyrir klukkan hálf sjö í kvöld óskuðu ferðamennirnir eftir aðstoð björgunarsveita við að komast í land, að því er segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 20:30

„Óþarfi að vera á svona miklum hraða í þéttbýli“

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir er formaður umhverfis- og...

Ákvörðun um að lækka umferðarhraða víða í Hafnarfirði var tekin með það í huga að auka umferðaröryggi, sérstaklega þeirra sem eru gangandi og hjólandi. Breytingin mun draga úr umferðarslysum, loftmengun og stuðla að betra umferðarflæði. Þetta segir formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 21.4 | 20:00

Mátt alls ekki heita Móari

Úr Fljótum í Skagafirði. Fólk frá Ysta-Mói er kallað Móarar...

Mannanafnanefnd kvað nýverið upp nokkra úrskurði. Meðal beiðna sem teknar voru fyrir var Móari sem eiginnafn, og beiðni til vara um Móara sem millinafn. Nefndin hafnaði þessu nafni í báðum tilvikum. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 18:50

Afþakkaði orðuna en hyggst veita hana

Katrín Jakobsdóttir er nýjasti gestur Spursmála og ræðir...

Katrín Jakobsdóttir afþakkaði boð forseta Íslands um stórkross fálkaorðunnar, skömmu eftir að hún tók við embætti forsætisráðherra. Hefð er fyrir því að forsætisráðherrar séu sæmdir henni. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 18:41

Ráðherra fundar með læknum um skriffinnsku

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Margrét Ólafía...

Heilbrigðisráðherra hefur boðað Félag íslenskra heimilislækna (FÍH) á fund vegna skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu. Á fundinum verður meðal annars rætt um hvernig hægt sé að draga úr fjölda vottorða og fækka tilvísunum. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 18:10

Bilanir í slökkvibúnaði í Fellsmúlabruna

Allt tiltækt slökkvilið var kallað út að Fellsmúla 15....

Bilun eða tæknilegt vandamál kom upp í fjórum tilfellum í búnaði slökkviliðsbifreiða þegar slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu barðist við eldsvoðann í Fellsmúla um miðjan febrúar. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 17:03

Fjórir menn úrskurðaðir í gæsluvarðhald

Einstaklingarnir voru allir úrskurðaðir á grundvelli...

Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað fjóra menn í gæsluvarðhald, sem grunaðir eru um aðild að manndrápi í sumarhúsi í gær. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 16:51

Guðlaugur á fundarferð um landið

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra fjallaði um málefni...

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, er á fundarferð um landið um þessar mundir til þess að fjalla um orkumál og verkefnin framundan. Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 21.4 | 16:47

Búin að skila mínu lífsverki

Iðunn Steinsdóttir unir hag sínum vel á sínum efri árum, en...

Iðunn Steinsdóttir er sátt við lífið á efri árum. Hún er að lesa aftur bækur sínar og skemmtir sér konunglega yfir lestrinum. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 16:20

Einingarverksmiðjan og Rafmennt verðlaunuð

Verðlaunahafar á Verk og Vit 2024.

Einingarverksmiðjan hlaut sýningarverðlaun Verk og vit 2024 og Rafmennt hlaut verðlaun fyrir athyglisverðasta sýningarsvæðið. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 14:37

Víðir varar við auknu aðgengi

Víðir varar við auknu aðgengi ferðamanna að eldgosinu.

Víðir Reynisson, sviðsstjóri almannavarna, varar við þeirri hugmynd að opna fyrir aðgengi ferðamanna að gosstöðvum í Sundhnúkagígaröðinni. Hann segir að enginn ætti að vera á skilgreindu hættusvæði Veðurstofu Íslands og biðlar til þeirra sem séu að skoða aukið aðgengi að gosstöðvunum að skoða málið vel og vandlega með hliðsjón af þeirri hættu sem fylgir. Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 21.4 | 14:03

Jæja, þetta verður seinasta árið hérna!

Sara Barsotti eldfjallafræðingur.

„Í janúar og febrúar hugsa ég alltaf: Jæja, þetta verður seinasta árið hérna! Svo jafnar það sig þegar vorið kemur,“ segir hin ítalska Sara Barsotti, fagstjóri eldfjallavár á Veðurstofu Íslands, hlæjandi, spurð hvernig hún kunni við sig á Íslandi. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 13:49

Segir af sér varaþingmennsku

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir.

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir hefur sagt af sér varaþingmennsku fyrir Samfylkinguna og öðrum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 13:35

Björguðu þremur erlendum karlmönnum

Frá björgunaraðgerðum í gær.

Göngumennirnir þrír sem björgunarsveitirnar Þorbjörn og Skyggnir komu til aðstoðar í gærkvöldi voru erlendir og á miðjum aldri. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 13:20

Katrín gæti hafa náð sínu kjarnafylgi

Katrín Jakobsdóttir.

Spennandi verður að sjá hvort fylgi Katrínar Jakobsdóttur forsetaframbjóðanda í skoðanakönnunum muni hreyfast eitthvað á næstunni en það virðist vera fast í um 30%. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 12:50

Sigurður Ingi endurkjörinn formaður

Forysta Framsóknarflokksins.

Sigurður Ingi Jóhannsson var á 37. flokksþingi Framsóknar endurkjörinn formaður flokksins með rúmlega 96% greiddra atkvæða. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 12:47

Guðni heimsótti Grímsvatnahrepp

Forseti Íslands lenti í einhverju basli uppi á jökli.

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er kominn heim eftir heimsókn í Grímsvatnahrepp. Forsetinn heimsótti hreppinn í föruneyti Jöklarannsóknafélagsins og fékk að kynnast starfsemi þess. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 12:38

Krefjast gæsluvarðhalds yfir fjórum mönnum

Mennirnir eru allir af erlendum uppruna.

Lögreglan á Suðurlandi hefur krafist gæsluvarðhalds yfir fjórum karlmönnum sem eru grunaðir um aðild að manndrápi í sumarhúsi í uppsveitum Árnessýslu í gær. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 11:47

Hættu við sökum veðurs

Skemmtiferðaskipið MSC Poesia þegar það var að koma til...

Tvö skemmtiferðaskip hættu við komu til Ísafjarðarhafnar í morgun sökum veðurs. Hafnarstjóri segir að misvinda sé í bænum. Byrjað hafi verið að binda eitt skipið en hætt við. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 11:06

Lækka hámarkshraða víða í Hafnarfirði

Lækka á hámarkshraða víða í Hafnarfirði úr 50 km/klst niður...

Hámarkshraði verður lækkaður á samtals 66 stöðum í Hafnarfirði eftir að bæjarstjórn bæjarins samþykkti í síðasta mánuði tillögu umhverfis- og framkvæmdaráðs þess efnis, en undirbúningsvinna að þessu hefur staðið síðustu ár. Meira

Innlent | mbl | 21.4 | 11:02

Virtu vegalokun að vettugi

Innlent | mbl | 21.4 | 10:01

Skeinhættar hviður þvert á veg

Innlent | mbl | 21.4 | 9:42

Helgi Áss efstur á Íslandsmótinu í skák

Innlent | mbl | 21.4 | 9:18

Gæti verið byrjunin á margra ára ferli

Innlent | mbl | 21.4 | 7:38

Suðvestan stormur fyrir norðan

Innlent | mbl | 21.4 | 7:08

Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu



dhandler