Kári Sverriss breytti algerlega um stefnu

Kári Sverriss, tískuljósmyndari, matarljósmyndari og heimilisljósmyndari, kann að gera fallegt í kringum sig. Fyrir tæplega áratug ákvað hann að láta drauma sína rætast og hélt til Bretlands til að læra ljósmyndun. Hann sér ekki eftir þótt mikil samkeppni sé í bransanum. Síðustu ár hefur hann myndað fyrir frægustu tískutímarit heims og hefur verið á endalausu flakki um heiminn. 

„Ég er rosa heimakær, finnst notalegt að kveikja á kertum og drekka gott kaffi,“ segir Kári. Vegna vinnunnar ferðast hann mikið sem gerir það að verkum að hann er mun heimakærari í dag en áður. 

View this post on Instagram

Archive work - shot by me #karisverriss

A post shared by Kári. Sverriss - Photographer (@karisverriss) on Jan 13, 2020 at 10:49am PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda