Patrekur tekjuhæstur í Æði

Binni Glee, Patrekur Jamie og Bassi Maraj.
Binni Glee, Patrekur Jamie og Bassi Maraj. Skjáskot/Instagram

Patrekur Jamie, raunveruleikastjarna og áhrifavaldur, var með hæstu tekjurnar af þeim Brynjari Steini Gylfasyni og Sigurjóni Baltasar Vilhjálmssyni. Var hann með 440 þúsund í tekjur á mánuði að meðaltali á síðasta ári. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 

Sigurjón Baltasar, betur þekktur sem Bassi Maraj, var með litlu minna eða 384 þúsund krónur í tekjur á mánuði á síðast ári. Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, var með 289 þúsund krónur í tekjur á mánuði. 

Patti, Bassi og Binni eru aðalstjörnur raunveruleikaþáttanna Æði sem sýndir hafa verið á Stöð 2 síðustu ár. Fjórða sería kom út á þessu ári. 

mbl.is
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Guðrún Arnalds - Darshan
Guðrún Arnalds - Darshan
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Sigga Dögg kynfræðingur Betra kynlífs svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda