Foster æfir í Hreyfingu

Samkvæmt heimildum Smartlands æfði leikkonan Jodie Foster undir stjórn Rafns …
Samkvæmt heimildum Smartlands æfði leikkonan Jodie Foster undir stjórn Rafns Franklíns í Hreyfingu í dag. Samsett mynd

Bandaríska leikkonan Jodie Foster er sannarlega komin til landsins. Heimildir Smartlands herma að Foster hafi lagt leið sína í líkamsræktarstöðina Hreyfingu í dag þar sem hún æfði undir stjórn Rafns Franklíns Hrafnssonar. 

Foster er hér á landi við tökur á þáttunum True Detective en hún fer með aðalhlutverk í þáttunum. Um er að ræða fjórðu þáttaröð af þáttunum en tökur munu standa yfir hér á landi í níu mánuði og er reiknað með að framleiðslukostnaðurinn verði um níu milljarðar króna.

Rafn Franklín er einn af vinsælustu einkaþjálfurum landsins og heldur úti hlaðvarpinu 360° Heilsa.

mbl.is
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Guðrún Arnalds - Darshan
Guðrún Arnalds - Darshan
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Sigga Dögg kynfræðingur Betra kynlífs svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda