Best klæddu stjörnurnar á Óskarnum 2022

Lily James, Jessica Chastain, Zendaya og Ariana DeBose.
Lily James, Jessica Chastain, Zendaya og Ariana DeBose. Samsett mynd/AFP

Helstu stjörnur Hollywood klæddu sig í sitt allra fínasta púss fyrir Óskarsverðlaunahátíðina í ár. Leikkonan Jessica Chastain glitraði eins og pastellituð stjarna í gullfallegum pallíettu kjól frá Gucci á meðan leikkonan Zendaya sýndi magavöðvana í glitrandi pilsi og hvítum topp frá Valentino. 

Leikkonan Ariana DeBose, sem vann verðlaun í flokki leikkonu í aukahlutverki fyrir kvikmyndina West Side Story, kom á óvart í sérhönnuðum buxum og topp frá Valentino og var einnig með skikkju. Smartland tók saman bestklæddu stjörnur hátíðarinnar. 

Zendaya í Valentino.
Zendaya í Valentino. AFP
Nicole Kidman í Armani Privé.
Nicole Kidman í Armani Privé. AFP
Kodi Smit-McPhee í Bottega Venata.
Kodi Smit-McPhee í Bottega Venata. AFP
Jessica Chastain í Gucci.
Jessica Chastain í Gucci. AFP
Lupita Nyong'o í Prada.
Lupita Nyong'o í Prada. AFP
Lily James í Versace.
Lily James í Versace. AFP
Zoë Kravitz í Saint Laurent.
Zoë Kravitz í Saint Laurent. AFP
Emilia Jones í Dolce & Gabbana.
Emilia Jones í Dolce & Gabbana. AFP
Ariana DeBose í Valentino.
Ariana DeBose í Valentino. AFP
Mila Kunis í Zuhair Murad.
Mila Kunis í Zuhair Murad. AFP
Megan Thee Stallion í Gaurav Gupta.
Megan Thee Stallion í Gaurav Gupta. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda