Dökkar varir og þykkar augabrúnir hjá Chanel

Mér má sjá dökkar augabrúnir og vel skyggð andlit.
Mér má sjá dökkar augabrúnir og vel skyggð andlit.

Mikið var lagt í förðunina þegar Chanel sýndi Ready-To-Wear línu sína í París í síðustu viku. Fyrirsæturnar voru vel farðaðar en til þess að fá sem besta útkomu skiptir máli að húðin sé vel nærð.

Á flestar fyrirsætur var byrjað að setja Hydra Beauty Micro-sérum og Hydra Beauty Camellia Water Cream. Þá var farðinn Les Beiges -Touche de Teint borinn á andlitið með góðum bursta og andlitið skyggt vel. Vatnsheldu blýantarnir frá Chanel, Stylo Sourcils Waterproof, voru notaðir til þess að fá sterkari augnsvip og svo var Les 4 Ombres Tweed pallettan notuð mikið í litnum Brun et Rose. 

Dökkir varalitir verða áberandi næsta sumar og eru nú þegar orðnir það. Það er því ekki úr vegi að gera eins og förðunarmeistarar Chanel og bera á sig varalitinn Rouge Allure 204 Sensation. Þær sem þora ekki alla leið þangað geta farið í aðeins mildari lit eða Rouge Allure 195 Mise a Nu. 

Rouge Allure varalitnir koma í nokkrum litum.
Rouge Allure varalitnir koma í nokkrum litum.
Les 4 Ombres Tweed litapallettan er sérlega falleg og eiguleg.
Les 4 Ombres Tweed litapallettan er sérlega falleg og eiguleg.
Hér má sjá Rouge Allure 204 Sensation varalitinn í allri …
Hér má sjá Rouge Allure 204 Sensation varalitinn í allri sinni dýrð.
Örlítill bleikur kinnalitur gefur alltaf svip.
Örlítill bleikur kinnalitur gefur alltaf svip.
Hér sést hvernig augnlokið og skyggt og hvernig augnskugginn flæðir …
Hér sést hvernig augnlokið og skyggt og hvernig augnskugginn flæðir upp að augabrúnum.
Það kemur falleg áferð ef varalitirnir eru bornir á með …
Það kemur falleg áferð ef varalitirnir eru bornir á með varalitapensli.
Hér er varaliturinn borinn á með varalitabursta til að fá …
Hér er varaliturinn borinn á með varalitabursta til að fá fallegri áferð.
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál