Best klæddu stjörnurnar á Golden Globe

Margot Robbie, Li Jun Li, Rhea Seehorn og Heidi Klum …
Margot Robbie, Li Jun Li, Rhea Seehorn og Heidi Klum klæddu sig í sína bestu kjóla í gærkvöldi. AFP/Samsett mynd

Það var mikið um dýrðir þegar fyrsta verðlaunahátíð ársins fór fram í Los Angeles í Bandaríkjunum í gær. Smartland tók saman flottustu kjóla hátíðarinnar. 

Heidi Klum fór alla leið í stuttum glimmerkjól með fjöðrum frá Kevin Germanier. Leikkonan Jessica Chastain var að venju óaðfinnanleg í glitrandi silfurkjól frá Oscar de la Renta. 

Margot Robbie í Chanel.
Margot Robbie í Chanel. AFP/Jon Kopaloff
Jessica Chastain í Oscar de la Renta.
Jessica Chastain í Oscar de la Renta. AFP/Amy Sussman
Heidi Klum í Kevin Germanier.
Heidi Klum í Kevin Germanier. AFP/Amy Sussman
Li Jun Li í Dolce & Gabbana.
Li Jun Li í Dolce & Gabbana. AFP/Jon Kopaloff
Lily James í Versace.
Lily James í Versace. AFP/Amy Sussman
Julia Garner í Gucci.
Julia Garner í Gucci. AFP/Amy Sussman
Rhea Seehorn í Naeem Khan.
Rhea Seehorn í Naeem Khan. AFP
Viola Davis í Jason Wu.
Viola Davis í Jason Wu. AFP/Amy Sussman
Kaley Cuoco í Vera Wang.
Kaley Cuoco í Vera Wang. AFP
Letitia Wright í Prada.
Letitia Wright í Prada. AFP/Amy Sussman
Anya Taylor-Joy í Dior.
Anya Taylor-Joy í Dior. AFP/Jon Kopaloff
Michelle Williams í Gucci.
Michelle Williams í Gucci. AFP/Jon Kopaloff
Jenna Ortega í Gucci.
Jenna Ortega í Gucci. AFP/Jon Kopaloff
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál