Jóhann með gegn Póllandi

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp tvö mörk fyrir Charlton um …
Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp tvö mörk fyrir Charlton um helgina. mbl.is/Golli

„Það hafa ekki orðið nein afföll af hópnum heldur bara gróði,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gærkvöld en landsliðið heldur til Póllands í dag og mætir heimamönnum á föstudaginn.

Jóhann Berg Guðmundsson verður með í leiknum á móti Pólverjum en þar sem tvísýnt var um hvort hann gæti spilað með Charlton um helgina átti hann ekki að vera með í leiknum á móti Pólverjum heldur aðeins í leiknum við Slóvaka sem fram fer í næstu viku. Jóhann spilaði hins vegar allan leikinn með liði sínu og því var ákveðið að taka hann með til Póllands.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »