Fimm fallegustu mörkin (myndskeið)

Það voru falleg mörk skoruð í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu sem lauk í gærkvöld.

Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá fimm fallegustu mörkin í umferðinni en þau skoruðu:

Jetro Willems fyrir Newcastle gegn Liverpool

Mohamed Salah fyrir Liverpool gegn Newcastle

Fikayo Tomiri fyrir Chelsea gegn Wolves

Mousa Djenepo fyrir Southampton gegn Sheffield United

Jeff Hendrick fyrir Burnley gegn Brighton

Mohamed Salah fagnar marki sínu gegn Newcastle ásamt Roberto Firmino.
Mohamed Salah fagnar marki sínu gegn Newcastle ásamt Roberto Firmino. AFP
mbl.is