Liverpool hristi af sér áfallið (myndskeið)

Li­verpool er komið með sex stiga for­skot á toppi ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta á nýj­an leik eft­ir 2:1-sig­ur á Totten­ham á An­field í dag.

Harry Kane kom Totten­ham yfir eft­ir 47 sek­únd­ur, en eft­ir það var Li­verpool sterk­ari aðil­inn og var sig­ur­inn heilt yfir sann­gjarn. 

Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá öll mörkin og helstu atriðin úr leiknum. 

mbl.is