Solskjær grínaðist í Tómasi (myndskeið)

Manchester United vann sterkan 2:0-útisigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á mánudaginn var. Eiður Smári Guðjohnsen og Tómas Þór Þórðarson voru fulltrúar Símans sport á Stamford Bridge og þá mætti Gus Poyet í heimsókn. 

Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá ferðasögu Símans sport á leiknum, þar sem m.a. má sjá Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, grínast í Tómasi Þór. Gustavo Poyet var svo eldhress þegar hann kíkti í heimsókn. 

mbl.is