Laugardaginn 2. janúar 2021 var félagaskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu opnaður á ný og þar með geta félögin keypt og selt leikmenn til og frá erlendum liðum, og sín á milli, til mánudagskvöldsins 1. febrúar.
Mbl.is fylgist að vanda vel með öllum breytingum á ensku úrvalsdeildarliðunum og uppfærir þessa frétt jafnóðum og ný félagaskipti eru staðfest.
Fyrst koma helstu skiptin síðustu daga, þá dýrustu leikmenn janúarmánaðar og síðan má sjá hverjir koma og fara frá hverju liði fyrir sig í þessum félagaskiptaglugga, þar sem liðin tuttugu eru í stafrófsröð.
Helstu félagaskiptin síðustu daga:
13.1. Islam Slimani, Leicester - Lyon, án greiðslu
13.1. Timothy Fosu-Mensah, Manch.Utd - Leverkusen, 1,8 millj. punda
8.1. Robert Snodgrass, West Ham - WBA
8.1. Sébastien Haller, West Ham - Ajax, 20 milljónir punda
7.1. Amad Diallo, Atalanta - Manchester United, 37,2 milljónir punda
7.1. Percy Tau, Anderlecht - Brighton (úr láni)
7.1. Patrick Cutrone, Fiorentina - Wolves (úr láni)
6.1. Morgan Gibbs-White, Swansea - Wolves (úr láni)
5.1. Andy King, Leicester - OH Leuven, án greiðslu
4.1. William Saliba, Arsenal - Nice (lán)
2.1. Sead Kolasinac, Arsenal - Schalke (lán)
Dýrustu leikmenn í janúar 2021 (í milljónum punda):
37,2 Amad Diallo, Atalanta - Manchester United
20,0 Sébastien Haller, West Ham - Ajax
ARSENAL
Knattspyrnustjóri: Mikel Arteta (Spáni) frá 20. desember 2019.
Staðan um áramót: 13. sæti.
Komnir:
7.1. Omar Rekik frá Hertha Berlín (Þýskalandi)
Farnir:
8.1. Matt Macey til Hibernian (Skotlandi)
4.1. William Saliba til Nice (Frakklandi) (lán)
2.1. Sead Kolasinac til Schalke (Þýskalandi) (lán)
ASTON VILLA
Knattspyrnustjóri: Dean Smith frá 10. október 2018.
Staðan um áramót: 6. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir
BRIGHTON
Knattspyrnustjóri: Graham Potter frá 20. maí 2019.
Staðan um áramót: 17. sæti.
Komnir:
17.1. Michal Karbownik frá Legia Varsjá (Póllandi) (úr láni)
7.1. Percy Tau frá Anderlecht (Belgíu) (úr láni)
Farnir:
5.1. Jayson Molumby til Preston (lán)
BURNLEY
Knattspyrnustjóri: Sean Dyche frá 30. október 2012.
Staðan um áramót: 16. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir
CHELSEA
Knattspyrnustjóri: Frank Lampard frá 4. júlí 2019.
Staðan um áramót: 5. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir
CRYSTAL PALACE
Knattspyrnustjóri: Roy Hodgson frá 12. september 2017.
Staðan um áramót: 15. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir
EVERTON
Knattspyrnustjóri: Carlo Ancelotti (Ítalíu) frá 21. desember 2019.
Staðan um áramót: 4. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
14.1. Jarrad Branthwaite til Blackburn (lán)
FULHAM
Knattspyrnustjóri: Scott Parker frá 28. febrúar 2019.
Staðan um áramót: 18. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir
LEEDS
Knattspyrnustjóri: Marcelo Bielsa (Argentínu) frá 15. júní 2018.
Staðan um áramót: 11. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
15.1. Robbie Gotts til Salford (lán)
LEICESTER
Knattspyrnustjóri: Brendan Rodgers (N-Írlandi) frá 26. febrúar 2019.
Staðan um áramót: 3. sæti.
Komnir:
6.1. Filip Benkovic frá Cardiff (úr láni - lánaður til OH Leuven (Belgíu) 12.1.)
Farnir:
13.1. Islam Slimani til Lyon (Frakklandi)
5.1. Andy King til OH Leuven (Belgíu)
LIVERPOOL
Knattspyrnustjóri: Jürgen Klopp (Þýskalandi) frá 8. október 2015.
Staðan um áramót: 1. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
5.1. Liam Millar til Charlton (lán)
MANCHESTER CITY
Knattspyrnustjóri: Pep Guardiola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Staðan um áramót: 8. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir
MANCHESTER UNITED
Knattspyrnustjóri: Ole Gunnar Solskjær (Noregi) frá 19. desember 2018.
Staðan um áramót: 2. sæti.
Komnir:
7.1. Amad Diallo frá Atalanta (Ítalíu)
Farnir:
13.1. Timothy Fosu-Mensah til Leverkusen (Þýskalandi)
NEWCASTLE
Knattspyrnustjóri: Steve Bruce frá 17. júlí 2019.
Staðan um áramót: 14. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
7.1. Rolando Aarons til Huddersfield
SHEFFIELD UNITED
Knattspyrnustjóri: Chris Wilder frá 12. maí 2016.
Staðan um áramót: 20. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
7.1. Kieron Freeman til Swindon
SOUTHAMPTON
Knattspyrnustjóri: Ralph Hasenhüttl (Austurríki) frá 5. desember 2018.
Staðan um áramót: 9. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
Engir
TOTTENHAM
Knattspyrnustjóri: José Mourinho (Portúgal) frá 20. nóvember 2019.
Staðan um áramót: 7. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
14.1. Jack Clarke til Stoke (lán)
WEST BROMWICH ALBION
Knattspyrnustjóri: Sam Allardyce frá 16. desember 2020.
Staðan um áramót: 19. sæti.
Komnir:
8.1. Robert Snodgrass frá West Ham
7.1. Andy Lonergan frá Stoke
Farnir:
9.1. Charlie Austin til QPR (lán)
9.1. Jonathan Bond til LA Galaxy (Bandaríkjunum)
WEST HAM
Knattspyrnustjóri: David Moyes (Skotlandi) frá 29. desember 2019.
Staðan um áramót: 10. sæti.
Komnir:
Engir
Farnir:
8.1. Robert Snodgrass til WBA
8.1. Sébastien Haller til Ajax (Hollandi)
WOLVES
Knattspyrnustjóri: Nuno Espírito Santo (Portúgal) frá 31. maí 2017.
Staðan um áramót: 12. sæti.
Komnir:
7.1. Patrick Cutrone frá Fiorentina (úr láni)
6.1. Morgan Gibbs-White frá Swansea (úr láni)
Farnir:
11.1. Oskar Buur til Grasshoppers (Sviss) (lán)