Stórkostleg vippa Alfreðs (myndband)

Alfreð Finnbogason hefur skorað grimmt í Hollandi.
Alfreð Finnbogason hefur skorað grimmt í Hollandi. Ljósmynd/sc-heerenveen.nl

Alfreð Finnbogason skoraði sitt níunda mark á leiktíðinni í holllensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag eins og áður hefur verið greint frá en markið gerði hann með einkar laglegri vippu yfir markvörð Zwolle í 2:1-sigri.

Myndband með helstu atvikum úr leiknum má sjá hér að neðan en mark Alfreðs var það fyrsta í leiknum.

mbl.is

Bloggað um fréttina