Undarleg uppákoma: Markvörður skoraði tvö

Kevin Trapp reynir að verja skot Harry Kane.
Kevin Trapp reynir að verja skot Harry Kane. AFP/Alexandra Beifer

Undarleg uppákomu átti sér stað í vináttuleik Frankfurt og utandeildarliðsins VFL Germania 1894 í gær. 

Frankfurt vann leikinn, 13:1, en markvörður liðsins Kevin Trapp lék frammi og skoraði tvö mörk í seinni hálfleik. 

Annað þeirra má sjá hér að neðan. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert