Skemmtileg tilþrif Guðjóns (myndskeið)

Guðjón Valur Sigurðsson
Guðjón Valur Sigurðsson EHF

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði snyrtilegt mark af línunni í sigri Rhein Neckar Löwen á Nantes í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Svo virðist sem hann hafi fengið lán vopn úr vopnabúri Róberts Gunnarssonar í þessu tilfelli. 

Eftir að hafa spilað árum saman með Róberti í landsliðinu veit Guðjón að það eru ýmsar leiðir til þess að kasta boltanum í markið af línunni. 

mbl.is