Breyttur leiktími hjá Fram og Stjörnunni

Stjarnan og Fram mætast í Garðabænum 19. nóvember.
Stjarnan og Fram mætast í Garðabænum 19. nóvember. mbl.is/Arnþór

Stjarnan tekur á móti Fram í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, föstudaginn 19. nóvember klukkan 19:30.

Til stóð að leikurinn myndi fara fram laugardaginn 20. nóvember klukkan 14 en því hefur nú verið breytt að því er fram kemur í fréttatilkynningu HSÍ.

Stjarnan - Fram
Var: 20. október
Verður: 19. október kl. 19.30

mbl.is