Mistök í Meistaradeildinni

Fredrica Fagerlund og Snær frá Keldudal í skeiðkeppninni í gær.
Fredrica Fagerlund og Snær frá Keldudal í skeiðkeppninni í gær. Ljósmynd/Gunnar Freyr

Þau mistök urðu í gær að gefinn var upp vitlaus tími í 150 metra skeiði Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum í fyrri umferðinni hjá Fredricu Fagerlund en hún fór á tímanum 15,30 sekúndur. Stjórn Meistaradeildar hefur beðist afsökunar á þessum mistökum og hefur sent frá sér leiðréttar niðurstöður í 150 m skeiðinu.

Einnig urðu breytingar í liða- og einstaklingskeppni en hægt er að sjá þær á heimasíðu Meistaradeildarinnar með því að smella hér. 

150 m skeið - Meistaraflokkur

1 Konráð Valur Sveinsson - Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu - II 14,17

2 Sigurður Sigurðarson - Drift frá Hafsteinsstöðum - 14,92

3 Davíð Jónsson - Glóra frá Skógskoti - 15,05

4 Hans Þór Hilmarsson - Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði - 15,08

5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir - Sveppi frá Staðartungu - 15,11

6 Guðmundur Björgvinsson - Stolt frá Laugavöllum - 15,11

7 Jóhann Kristinn Ragnarsson - Þórvör frá Lækjarbotnum - 15,20

8 Fredrica Fagerlund - Snær frá Keldudal - 15,30

9 Þórarinn Ragnarsson - Funi frá Hofi - 15,30

10 Hinrik Bragason - Hrafnhetta frá Hvannstóði - 15,35

11 Jakob Svavar Sigurðsson - Skúta frá Skák - 15,36

12 Viðar Ingólfsson - Ópall frá Miðási - 15,38

13 Gústaf Ásgeir Hinriksson - Rangá frá Torfunesi - 15,52

14 Ásmundur Ernir Snorrason - Fáfnir frá Efri-Rauðalæk - 15,60

15 Bergur Jónsson - Sædís frá Ketilsstöðum - 15,62

16 Jóhann Magnússon - Óskastjarna frá Fitjum - 15,65

17 Sigurður Vignir Matthíasson - Léttir frá Eiríksstöðum - 15,73

18 Flosi Ólafsson - Snafs frá Stóra-Hofi - 15,92

19 Edda Rún Ragnarsdóttir - Tign frá Fornusöndum - 16,77

20 Hanna Rún Ingibergsdóttir - Birta frá Suður-Nýjabæ - 16,78

21-24 Árni Björn Pálsson - Seiður frá Hlíðarbergi - 0,00

21-24 Glódís Rún Sigurðardóttir - Blikka frá Þóroddsstöðum - 0,00

21-24 Teitur Árnason - Loki frá Kvistum - 0,00

21-24 Ævar Örn Guðjónsson - Spori frá Ytra-Dalsgerði - 0,00

mbl.is