Bandarískir vextir lækkaðir

Stjórn seðlabanka Bandaríkjanna ákvað í dag að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur og verða vextirnir 2%. Almennt var búist við þessari ákvörðun bankastjórnarinnar en sérfræðingar segja að hugsanlega sé framundan samdráttarskeið í bandarísku efnahagslífi.

Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti.
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti. Reuters
mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK