Fimm í skilanefnd Kaupþings

Fjármálaeftirlitið hefur skipað fimm í skilanefnd Kaupþings, en stofnunin greip inn í rekstur bankans í nótt.

Í nefndinni eru Finnur Sveinbjörnsson, hagfræðingur, Knútur Þórhallsson, löggiltur endurskoðandi, Bjarki H. Diego, hr., Guðný Arna Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur og  Steinar Þór Guðgeirsson, hrl.

mbl.is

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir