Olían mjakast upp á við

Olían er dýr í dag.
Olían er dýr í dag. Reuters

Olíuverð hefur heldur hækkað á mörkuðum í dag. Norðursjávarolía til afhendingar í ágúst hækkaði um 0,53 dollara í 112,22 dollara tunnan í viðskiptum í London í morgun.

Texasolía til afhendingar í júlí hækkaði um 0,89 dollara í 94,15 dollara tunnan. Markaðssérfræðingar segja að óróa muni gæta á fjármálamörkuðum, líkt og olíumarkaði, í dag þegar niðurstaða gríska þingsins nálgast. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK