Olíuverð lækkar

Reuters

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað í dag á sama tíma og verð á hlutabréfum hefur lækkað í Asíu og Evrópu.

Verð á Brent Norðursjávarolíu hefur lækkað um 84 sent og er 117,92 Bandaríkjadalir tunnan.

Í New York hefur verð á West Texas Intermediate hráolíu lækkað um 77 sent og er 103,11 dalir tunnan.

mbl.is
Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir