Pólitíkin hefur áhrif á hlutabréf

AFP

Helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu hafa lækkað mikið í dag. Er lækkunin meðal annars rakin til fyrri umferðar frönsku forsetakosninganna í gær og afsagnar ríkisstjórnar Hollands.

Í Lundúnum hefur FTSE-vísitalan lækkað um 1,79%, CAC í París hefur lækkað um 2,32% og DAX í Frankfurt um 3%. Í Madríd hefur Ibex-vísitalan lækkað um 2,77% og í Mílanó nemur lækkun FTSE Mib-vísitölunnar 2,57%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK