Þriðji björgunarpakkinn miklu minni

Mótmælum á Grikklandi beint gegn Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands.
Mótmælum á Grikklandi beint gegn Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands. AFP

Mögulegur þriðji björgunarpakki fyrir Grikkland yrði miklu minni en fyrri björgunarpakkar að sögn Wolfgangs Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands. Ummælin féllu í samtali við þýska viðskiptablaðið Handelsblatt í dag.

Spurður að því hvaðan hvernig nýr björgunarpakki yrði fjármagnaður sagði ráðherrann að það hefði ekki verið ákveðið. Hann lagði hins vegar áherslu á að björgunarsjóður evrusvæðisins væri „langt frá því að vera tómur.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK