Lækkar lánshæfiseinkunn Ítalíu

mbl.is/Hjörtur

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hegur lækkað lánshæfiseinkunn Ítalíu í Baa3 úr Baa2 með stöðugum horfum vegna fyrirhugaðra fjárlaga landsins.

Fram kemur í frétt AFP að ástæðan sé aukinn fjárlagahalli samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Ítalíu og miklar opinberar skuldir landsins.

Þar segir enn fremur að ríkisskuldir Ítalíu séu 130% af landsframleiðslu.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK