Vanskil fyrirtækja minnka enn

Vanskil drógust saman í stærstu geirum landsins samkvæmt Creditinfo.
Vanskil drógust saman í stærstu geirum landsins samkvæmt Creditinfo.

Vanskil fyrirtækja hafa dregist saman samkvæmt gögnum Creditinfo. Það birti í gær lista yfir framúrskarandi fyrirtæki sem gerð eru ítarleg skil í sérútgáfu Morgunblaðsins í dag.

Þegar borin eru saman tímabil frá nóvember til nóvember 2016-2017 og 2017-2018 kemur í ljós að vanskil hafa minnkað um 0,7 prósent.

Á fyrra tímabilinu voru vanskil 4,9% en 4,2% á því síðara. Hlutfallsleg minnkun var því 14% á milli ára, að því er fram kemur í ViðskiptaMogganum í dag.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Erlendar viðskiptafréttir