500.000 kr. bætur vegna hlerunar

Ríkislögmaður hefur boðið einstaklingi, sem sætti símhlerunum eftir skýrslutöku hjá lögreglu, fimm hundruð þúsund krónur í miskabætur auk greiðslu vegna lögfræðikostnaðar.

Hlustunin var gerð vegna rannsókna á nokkrum málum sem kærð höfðu verið til lögreglu, en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er um að ræða mál er tengjast bankahruninu.

Nánar er fjallað um þetta efni í Morgunblaðinu í dag.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir