Tesla opnar þjónustumiðstöð í sumar

Tesla opnar þjónustumiðstöð fyrir Tesla eigendur hér á landi í …
Tesla opnar þjónustumiðstöð fyrir Tesla eigendur hér á landi í sumar. AFP

Rafbílaframleiðandinn Tesla mun opna þjónustumiðstöð fyrir eigendur Tesla-bifreiða hér á landi á Krókhálsi 13 í sumar. Þetta staðfesti Even Sandvold Roland, samskiptastjóri Tesla í Noregi, í samtali við ViðskiptaMoggann.

Ekki er orðið ljóst hvenær fyrirtækið mun opna sölumiðstöð hér á landi en í skriflegu svari frá Tesla segir að opnun sölumiðstöðvar sé í áætlunum fyrirtækisins. Fyrir á Krókhálsi eru Bílaumboðið Askja og Bílabúð Benna.

Sjá fréttina í heild sinni í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK