Dregur úr vexti ferðaþjónustu

París er einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna í heiminum. Par kyssist …
París er einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna í heiminum. Par kyssist á brúnni Pont des Arts fyrir framan Académie française. AFP

Vöxtur í ferðaþjónustu dróst umtalsvert saman í fyrra í heiminum og mældist vöxturinn 4% í stað 6% árið 2018. Er þetta rakið til kólnunar í hagkerfum heims, spennu á ákveðnum svæðum heims og fyrirhugaðrar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í nýrri  skýrslu frá Alþjóðaferðamálastofnuninni (World Tourism Organization).

Frakkland, Spánn og Bandaríkin eru á beinu brautinni en þessi þrjú lönd eru þau þrjú lönd sem flestir erlendir ferðamenn heimsóttu í fyrra. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka