Halda áfram að hækka stýrivexti

Michael Barr, varaformaður Seðlabanka Bandaríkjanna, á fyrirlestri í Brookings stofnuninni …
Michael Barr, varaformaður Seðlabanka Bandaríkjanna, á fyrirlestri í Brookings stofnuninni þann 7. september. AFP/Alex Wong

Seðlabanki Bandaríkjanna ætlar að halda sig við stefnu sína um að hækka stýrivexti á næsta ári til að tryggja að verðbólga lækki niður í tvo prósent, en þetta sagði fulltrúi seðlabankans í dag.


Christopher Walker, sem á sæti í stjórn bankans, varaði við því að það muni taka tíma fyrir verðbólguna að hjaðna og styður hann aðra „umtalsverða vaxtahækkun“.

„Sterkur atvinnumarkaður, og það að stærsta efnahagsmarkaði í heimi hafi tekist að forðast kreppu, gerir Seðlabankanum kleift að halda áfram í sókn,“ sagði Walker.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK