Eldsneytisverð breyst þrisvar í ár

AFP

Eldsneytisverð hér á landi hefur breyst þrisvar sinnum frá áramótum samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins af olíumarkaði. Skýringarnar eru þær að 8,6 króna hækkun varð á á opinberum gjöldum á hvern lítra af bensíni um áramót og 7,6 krónur á hvern lítra af dísil. Hins vegar hefur óttinn við efnahagslægð í heiminum haft áhrif til lækkunar. Nú er svo komið að bensínið hefur hækkað um fimm krónur frá áramótum, þar sem opinberu gjöldin eru 8,6 krónur en lækkun á móti vegna ofangreindra þátta er 3,6 krónur. Dísill hefur hækkað um sex krónur, þar sem lækkunin þar á móti er 1,6 krónur.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Eldsneyti hefur vegið þungt í heimilisbókhaldinu síðustu misseri.
Eldsneyti hefur vegið þungt í heimilisbókhaldinu síðustu misseri. mbl.is/Árni Sæberg
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK