Stýrivextir hækka í Noregi

Seðlabanki Noregs hefur hækkað stýrivextina.
Seðlabanki Noregs hefur hækkað stýrivextina. Ljósmynd/Wikipedia.org/Mahlum

Norski seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti sína um 0,25 prósentustig.

Fylgir hann í kjölfar stýrivaxtahækkana í Bandaríkjunum, Sviss og hér á landi til að stemma stigu við aukinni verðbólgu.

Stýrivextir í Noregi eru núna 3 prósent.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK