Akurey og Drangey til veiða í vikunni

Engey og Akurey, tvö nýrra systurskipa HB Granda.
Engey og Akurey, tvö nýrra systurskipa HB Granda. Ljósmynd/Kristján Maack

Akurey AK hélt í sína fyrstu veiðiferð í gær og ráðgert er að Drangey SK fari til veiða síðar í vikunni. Síðustu mánuði hefur verið unnið að því hjá Skaganum 3X á Akranesi að setja margvíslegan búnað um borð í skipin.

Reikna má með að þessar veiðiferðir verði öðrum þræði „tæknitúrar“ til að fínstilla tæki og búnað og verða starfsmenn frá Skaganum um borð. Tafir urðu á því að Akurey kæmist til veiða því panta þurfti að nýju hátt í 100 tölvunema í lestarkerfi frá erlendum framleiðanda.

Akurey er eitt þriggja systurskipa, sem HB Grandi fékk á síðasta ári, en skipin voru smíðuð í Céliktrans-skipasmíðastöðinni í Tyrklandi. Fyrst kom Engey og hefur skipið verið á veiðum síðustu mánuði. Viðey var þriðja og síðust í röð systranna og er unnið að því á Akranesi að setja búnað í skipið.

Drangey SK er í eigu FISK á Sauðárkróki og kom til heimahafnar í lok ágúst á síðasta ári. Það er eitt fjögurra systurskipa sem voru smíðuð hjá Cemre-skipasmíðastöðinni í Tyrklandi. Hin eru Björg EA, Björgúlfur EA og Kaldbakur EA, sem eru í eigu Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa. Öll komu skipin til landsins í fyrra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Hópsnes GK 77 Línutrekt
Þorskur 156 kg
Ýsa 96 kg
Hlýri 57 kg
Steinbítur 23 kg
Keila 10 kg
Samtals 342 kg
18.9.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.401 kg
Ýsa 2.351 kg
Steinbítur 13 kg
Hlýri 3 kg
Samtals 6.768 kg
18.9.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 461 kg
Ýsa 181 kg
Steinbítur 37 kg
Hlýri 29 kg
Keila 8 kg
Samtals 716 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,35 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 245,22 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 221,87 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,09 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.9.24 Hópsnes GK 77 Línutrekt
Þorskur 156 kg
Ýsa 96 kg
Hlýri 57 kg
Steinbítur 23 kg
Keila 10 kg
Samtals 342 kg
18.9.24 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 4.401 kg
Ýsa 2.351 kg
Steinbítur 13 kg
Hlýri 3 kg
Samtals 6.768 kg
18.9.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 461 kg
Ýsa 181 kg
Steinbítur 37 kg
Hlýri 29 kg
Keila 8 kg
Samtals 716 kg

Skoða allar landanir »